Dagur 11
Rómeóinn sem mér var úthlutað í þessu leikhúsi hérna er ekki eftirfarandi:
Hávaxinn
Heillandi
Skemmtilegur
Ljóshærður
Stóreygður
En hann er hinsvegar:
Smávaxinn
Þybbinn
Íhugull
múshærður og síðast en ekki síst...
Hann er af gyðingaættum
Ég get ekki skrifað meira í bili!
laugardagur, 30. maí 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli