föstudagur, 15. maí 2009

Rómeo og Júlía - uppsetningardagbók.

Dagur 1.

Mætti illa sofinn og úrillur á fyrstu æfingu. Engin tók eftir því. Þetta var lestrarprufa á verkinu.
Ég sagði þeim svo frá mér, að ég væri fyrrverandi pólitískur listamaður sem lent hafði nýlega í byltingu (sem reyndar þeir sem fyrir henni urðu könnuðust ekki við) og af fenginni reynslu að real pólitík ætlaði ég að gerast listamaður.

Þau tóku mig alvarlega.

Ekki ég.

Engin ummæli: